Eigendasamningur hunds

Við höfum gert uppkast að eigendasamningi hunds. Samningurinn er settur upp bæði í Acrobat (pdf) sniði og sem  mynd sem prenta má út.

Gott er fyrir alla hundaeigendur hafa í huga þá þætti sem hér koma fram. Þegar við tökum að okkur hvolp eða hund er margt sem hafa þarf í huga.

Hvert einasta dýr sem lifir á okkar ábyrgð á rétt á lágmarks umönnun og að gert sé ráð fyrir því hvernig við munum laga líf okkar að þörfum þess eða aðlaga það að okkar lífi.

Allir þeir þættir sem koma fram í samningnum eru alvarlegir ábyrgðarþættir fyrir hvern hund. Mörgum ábyrgum hunda eigendum þykir vafalaust ýmis atriði vanta hér inn og er það vel.

 

 

 

This entry was posted in Fréttir og molar and tagged , . Bookmark the permalink.

About Guðjón E. Hreinberg

Alinn upp með hundum og hefur lært af færum hundamönnum hérlendis og á Írlandi. Hundahvíslari lætur ávallt hundana hafa síðasta orðið um hvaða aðferð henti best.

Comments are closed.