Tag Archives: Ábyrgð

Um gæludýr sem jólagjöf

2008-09sep-002

Dýr á aldrei að gefa í gjöf á Jólunum Krúttlegur hvolpur birtist upp úr kassa með rauða slaufu og dillandi skott. Börnin æða á móti hvolpinum með opinn faðm og gleðin leynir sér ekki. Hvolpurinn situr alsæll og kyssir vanga hægri vinstri. Í kringum börnin liggja jólagjafir og pappírinn af þeim á víð og dreif um stofuna. Pabbi og mamma sitja í bakgrunninum, njóta gleði barnanna og brosa. Fullkomna jólagjöfin … Lesa meira


Fótasveppur og húðmein

img-coll-1620

Fyrst þegar upp kom fótasveppur í hópnum brá mér í kross. Enda er ég viðkvæmur þegar dýraheilbrigði er annars vegar og dálítill álfur út úr hól þegar kemur að ýmsum kvillum. Á ég þá við að ég hef ekki lesið mér mikið til um dýramein og dýraheilbrigði og kýs að treysta læknum frekar en eigin innsæi. Þetta er þó að slípast til. Ljúfur var fimm ára þegar hann fékk fótasvepp … Lesa meira


Eigendasamningur hunds

HUNDASAMNINGUR

Við höfum gert uppkast að eigendasamningi hunds. Samningurinn er settur upp bæði í Acrobat (pdf) sniði og sem  mynd sem prenta má út. Gott er fyrir alla hundaeigendur hafa í huga þá þætti sem hér koma fram. Þegar við tökum að okkur hvolp eða hund er margt sem hafa þarf í huga. Hvert einasta dýr sem lifir á okkar ábyrgð á rétt á lágmarks umönnun og að gert sé ráð … Lesa meira