Reiptog

Farið varlega með hvolpa og unga hunda, tannbeinið er mjúkt (deigt) og mikið eða stíft átak getur valdið tannskekkjum seinna. Æskilegt að fara varlega í reiptog við minni hunda til 18 mánaða aldurs og stærri til 2 ára en fram að þeim tíma eru hundar að festa jaxla í kjálkabein og nagþörfin er sterkust. Ekki rykkja í það sem togast er á með, ekki toga harkalega og ekki upp og niður því það veldur hálsmeiðslum.  Leikir þurfa ekki að vera harkalegir til að veita hundi og eiganda ánægju og útrás.

 

This entry was posted in Fréttir og molar and tagged , , . Bookmark the permalink.

Comments are closed.