Tag Archives: háls

Reiptog

Farið varlega með hvolpa og unga hunda, tannbeinið er mjúkt (deigt) og mikið eða stíft átak getur valdið tannskekkjum seinna. Æskilegt að fara varlega í reiptog við minni hunda til 18 mánaða aldurs og stærri til 2 ára en fram að þeim tíma eru hundar að festa jaxla í kjálkabein og nagþörfin er sterkust. Ekki rykkja í það sem togast er á með, ekki toga harkalega og ekki upp og … Lesa meira