Author Archives: Stefanía H. Sigurðardóttir

Reiptog

Farið varlega með hvolpa og unga hunda, tannbeinið er mjúkt (deigt) og mikið eða stíft átak getur valdið tannskekkjum seinna. Æskilegt að fara varlega í reiptog við minni hunda til 18 mánaða aldurs og stærri til 2 ára en fram að þeim tíma eru hundar að festa jaxla í kjálkabein og nagþörfin er sterkust. Ekki rykkja í það sem togast er á með, ekki toga harkalega og ekki upp og … Lesa meira


Skottið sem hætti að dilla

Skottið sem hætti að dilla (endursögn eftir sögu C.C. Holland) Ef skottið á hundinum þínum hættir að dilla, láttu þér detta þetta í hug. Dag einn síðast sumar kom Lucky, lífsglaði og káti blendingurinn minn, heim úr langri lausagönguferð með manninum mínum án þess að vera kát eða glöð. Hún fór beint í bælið sitt og við töluðum um að hún væri ekki í æfingu, enda hafði hún farið í … Lesa meira


Hvað á ég að gefa hundinum mínum mikið að borða

Hvað á ég að gefa hundinum mínum mikið að borða til að mæta daglegri orkuþörf hans? Þó það virðist liggja í augum uppi eru samt ákveðnar kringumstæður sem verða til þess að stundum er erfitt að svara. Útivera, hitastig, hreyfing og vinna hafa öll áhrif á þá orku sem þarf en það er líka gífurlegur munur milli tegunda, stærðar, felds og gerð húðar, hreyfingar, á vaxtartima hvolpa og hvernig aðbúnaður … Lesa meira