Tag Archives: Traust

Ég átti að hlusta

img-coll-0485

Fyrir þrem árum síðan sýndi Salka mér það hversu klár hún er og ég er reglulega minntur á það. Hún er klárasti leitarhundur sem ég hef þjálfað. Það er ótrúlegt hversu klár hún er sérstaklega ef miðað er við hversu þjálfun hennar hefur mætt afgangi. Hún fer á æfingar á margra vikna fresti og yfirleitt æfð pínulítið í hvert sinn. Fyrst ég á annað borð átti þennan hund þá var hún … Lesa meira


Vinnupróf eða vinnugleði

Sunna er efnaleitarhundur og var á umræddri æfingu.

Á æfingu gekk hundapar inn á svæðið sem var í útivist og vissi ekki af æfingunni. Þetta er þó ekki í frásögur færandi. Við völdum þetta æfingasvæði af tveim ástæðum, annars vegar því við ætluðum að æfa spor þennan dag (svo allir hundar voru í taumi) og hins vegar því við vildum æfa þar sem búast mætti við áreiti útivistarfólks. Hluti þess að æfa hunda er að kenna þeim að … Lesa meira


Trú, Traust og Táknmál

Leitarhundur

Stóru stoðirnar þrjár í hundaþjálfun eru trú, traust og táknmál. Ef þú vilt fá hund þinn til einhvers, en trúir ekki að hann geti það – eða að þú getir framkallað það – þá mun það aldrei gerast. Sjálfur hef ég séð hund standa í stað, á vikulegum æfingum, í marga mánuði. Foringi hans stillti upp æfingu í hverri viku, með eitt markmið í huga. Eftir fjóra mánuði fattaði hundurinn … Lesa meira