Tag Archives: Leikur

Átta sinnum fjórir

img-coll-1504

Fyrir tveim árum síðan átti ég í orðaskaki við mann. Hann stóð gleiður fyrir framan mig úti á miðri götu og segir „ég hef átt hund í tólf ár, ég veit vel hvernig þeir eru.“ Fimm mínútum fyrr hafði ársgömul tík losnað úr taum hjá mér. Hún hafði í ógáti smokkað af sér hálsbandinu eins og stundum gerist með hvolpa. Hún rauk að grindverki á garði þar sem var eldri … Lesa meira


Leikir og hlýðni

2008-12-des-185

Fyrir hund er fátt meira spennandi en að sækja. Að þjóta eftir bolta, grípa og hlaupa glaður til baka. Bíða eftir að þú kastir aftur og endurtaka. Fyrir kemur í leiknum að í staðinn fyrir að koma til þín með hlutinn, neita hann að gefa þér boltann. Það er hluti af stríðni og að fá aðra í leik við sig. Þegar þú krefst þess að fá hlutinn gæti hann vikið … Lesa meira


Að ala upp hvolp

img-coll-1107

Margir líta svo á að þjálfun ætti að byrja snemma og aukast síðan rólega. Gott sé að setja sér markmið og halda sig við þau. Ekki má þjálfa hvolpa lengi í einu. Betra er að leika við þá stutt í senn og þá oftar. Athygli hvolps er bundin við örskamma stund og greind hans þarf að þroskast. Mikilvægt er að hafa í huga að fyrsta ár hvolpsins er hann barn … Lesa meira