Efnisflokkar
-
Nýlegar færslur
Tag Archives: Innsæi
Átta sinnum fjórir

Fyrir tveim árum síðan átti ég í orðaskaki við mann. Hann stóð gleiður fyrir framan mig úti á miðri götu og segir „ég hef átt hund í tólf ár, ég veit vel hvernig þeir eru.“ Fimm mínútum fyrr hafði ársgömul tík losnað úr taum hjá mér. Hún hafði í ógáti smokkað af sér hálsbandinu eins og stundum gerist með hvolpa. Hún rauk að grindverki á garði þar sem var eldri … Lesa meira
Vinnupróf eða vinnugleði

Á æfingu gekk hundapar inn á svæðið sem var í útivist og vissi ekki af æfingunni. Þetta er þó ekki í frásögur færandi. Við völdum þetta æfingasvæði af tveim ástæðum, annars vegar því við ætluðum að æfa spor þennan dag (svo allir hundar voru í taumi) og hins vegar því við vildum æfa þar sem búast mætti við áreiti útivistarfólks. Hluti þess að æfa hunda er að kenna þeim að … Lesa meira
Leikir og hlýðni

Fyrir hund er fátt meira spennandi en að sækja. Að þjóta eftir bolta, grípa og hlaupa glaður til baka. Bíða eftir að þú kastir aftur og endurtaka. Fyrir kemur í leiknum að í staðinn fyrir að koma til þín með hlutinn, neita hann að gefa þér boltann. Það er hluti af stríðni og að fá aðra í leik við sig. Þegar þú krefst þess að fá hlutinn gæti hann vikið … Lesa meira