Tag Archives: Hundamenning

Bannaðar tegundir og viðurkennd fræði

img-coll-0478

Á hverju ári eykst reynslan innanlands og margt sem mætti skoða. Sumar tegundir komast í fréttir fyrir bit en aðrar ekki og ræða mætti hvað ræður valinu á því. Í þessu samhengi mætti minnast á að Þýski fjárhundurinn (Sheffer) er áreiðanlegasta barnapía sem til er í hundaflórunni en margir halda að tegundin sé mannýg. Þá mætti benda á að margir reyndir þjálfarar hafa kynnst bönnuðum hundategundum og treysta sér til … Lesa meira


Ormar og sjálfstætt fólk

img-coll-0822

Í kaupstað býr mikið af fólki með hunda sem veit hvernig hundurinn sinn er og ennfremur fólk sem treystir hundinum sínum og ekki síst fólk sem býr eitt heiminum. Þetta er fólkið sem sleppir hundinum sínum lausum út í garð. Margt af þessu fólki fer út með hundinn án taums eða arkar um svæði þar sem annað fólk er með dýr og hagar sér eins og heimurinn sé þeirra einka. … Lesa meira


Orgía

2009-10okt-103

Sá sem þetta ritar hefur kynnst æfingahópum, leiðbeinendum, innlendum námskeiðum og hundafélagsskap af ýmsum toga. Oft hef ég skammast mín fyrir að tilheyra þeim stóra hópi fólks sem hefur hundarækt og hundaþjálfun sem áhugamál. Gegnumsneytt eru ríkjandi svo neikvæð viðhorf í mörgum þessara hópa að manni finnst nóg um: Rígur á milli manna. Neikvæður rógur um aðra. Rógburður um fólk sem rógberinn þekkir ekki neitt. Sláandi yfirlýsingar um “hvernig á … Lesa meira


Banna hundategundir

Tveir hundar í áflogum

Sumar hundategundir eru bannaðar með lögum frá Alþingi. Þetta eru stórir hundar sem ræktaðir eru sem varð- og árásarhundar. Það er ekki tilefnið hér að gagnrýna lagasetningu Alþingis. Í dag birtist forsíðugrein á Fréttablaðinu sem skoða mér Hér. Þar er fjallað um skoðun Hundaræktarfélags Íslands (HRFÍ) á hundahaldi og hundamenningu á landinu. Við lesturinn fær maður á tilfinninguna að HRFÍ hafi eitthvað að gera með lög og reglur um hundahald … Lesa meira