Tag Archives: Fóður

Hvað á ég að gefa hundinum mínum mikið að borða

Hvað á ég að gefa hundinum mínum mikið að borða til að mæta daglegri orkuþörf hans? Þó það virðist liggja í augum uppi eru samt ákveðnar kringumstæður sem verða til þess að stundum er erfitt að svara. Útivera, hitastig, hreyfing og vinna hafa öll áhrif á þá orku sem þarf en það er líka gífurlegur munur milli tegunda, stærðar, felds og gerð húðar, hreyfingar, á vaxtartima hvolpa og hvernig aðbúnaður … Lesa meira


Tennur og bein

img-coll-0752

Það er með hálfum hug sem ég skrifa þessa grein, því ég veit ekkert um tennur og bein, utan þess að bein eru stoðkerfi líkamans og tennur bryðja matinn og að þær þarf að bursta kvölds og morgna (mannfólk). Greinar mínar um heilbrigði fjalla þó ekki um vísindalega þekkingu heldur reynslu og hef ég  einhverja reynslu af tönnum og beinum. Þegar ég eignaðist minn fyrsta hund vissi ég ekkert um tannhirðu … Lesa meira