Tag Archives: Fljótfærni

Eltingaleikur við ljósgeisla

2008-09sep-004

Sumt fólk hefur skemmt sér við að láta hvolpa – og jafnvel kisur – elta ljósgeisla. Bæði má nota til þess ljósbendil (laser ljós) eða vasaljós. Í öllum tilfellum er þetta vont fyrir hundinn. Hundurinn hefur ekki hugmynd um hvaðan ljósið kemur. Hann getur ekki náð þvi og úr verður hamagangur sem getur orðið að ástríðu. Þetta er vel þekkt vandamál í hundaþjálfun, að mismikla vinnu getur tekið að venja … Lesa meira


Átta sinnum fjórir

img-coll-1504

Fyrir tveim árum síðan átti ég í orðaskaki við mann. Hann stóð gleiður fyrir framan mig úti á miðri götu og segir „ég hef átt hund í tólf ár, ég veit vel hvernig þeir eru.“ Fimm mínútum fyrr hafði ársgömul tík losnað úr taum hjá mér. Hún hafði í ógáti smokkað af sér hálsbandinu eins og stundum gerist með hvolpa. Hún rauk að grindverki á garði þar sem var eldri … Lesa meira


Blóðeyrað

img-coll-1046

Í júní sumarið 2012 fékk einn hunda minna blóðeyra. Ég hef aldrei verið duglegur að lesa mér til um dýraheilbrigði og ekki talið mig þurfa þess. Á Íslandi er mikið af dýralæknum og yfirleitt vel menntuðum svo það er stutt í góða þjónustu og ráðleggingar. Þjónusta dýraspítala er yfirleitt afbragðsgóð. Þá sjaldan að heyrist af slæmri þjónustu hefur við nánari rýni reynst um að ræða fyrirbæri sem nefnist „mannleg mistök.“ … Lesa meira


Banna hundategundir

Tveir hundar í áflogum

Sumar hundategundir eru bannaðar með lögum frá Alþingi. Þetta eru stórir hundar sem ræktaðir eru sem varð- og árásarhundar. Það er ekki tilefnið hér að gagnrýna lagasetningu Alþingis. Í dag birtist forsíðugrein á Fréttablaðinu sem skoða mér Hér. Þar er fjallað um skoðun Hundaræktarfélags Íslands (HRFÍ) á hundahaldi og hundamenningu á landinu. Við lesturinn fær maður á tilfinninguna að HRFÍ hafi eitthvað að gera með lög og reglur um hundahald … Lesa meira