Author Archives: Adsend Grein

Um gæludýr sem jólagjöf

2008-09sep-002

Dýr á aldrei að gefa í gjöf á Jólunum Krúttlegur hvolpur birtist upp úr kassa með rauða slaufu og dillandi skott. Börnin æða á móti hvolpinum með opinn faðm og gleðin leynir sér ekki. Hvolpurinn situr alsæll og kyssir vanga hægri vinstri. Í kringum börnin liggja jólagjafir og pappírinn af þeim á víð og dreif um stofuna. Pabbi og mamma sitja í bakgrunninum, njóta gleði barnanna og brosa. Fullkomna jólagjöfin … Lesa meira