Efnaleit

Efnaleit er í grunninn sú sama og æft er með fíkniefnahundum.

Hundurinn er þjálfaður upp í að leita að tilteknum efnum og vísa á hvar þau séu falin. Við notum efni úr eldhúsinu og hver Efnaleitarhundur lærir á tvö til þrjú efni.

Að öðru leyti er um samskonar vinnu að ræða og hjá fíkniefna-hundum, aðeins þarf að bæta við nýjum efnum. Þetta eru æfingar sem hægt er að stunda heima við en best að byrja undir leiðsögn.

Þegar hundurinn hefur lært vinnu af þessum toga eru lítil takmörk fyrir hvað þú getur látið hann finna.

 

This entry was posted in Hundaþjálfun. Bookmark the permalink.

About Guðjón E. Hreinberg

Alinn upp með hundum og hefur lært af færum hundamönnum hérlendis og á Írlandi. Hundahvíslari lætur ávallt hundana hafa síðasta orðið um hvaða aðferð henti best.

Comments are closed.