Myrkraleit

Salka kemur úr skógarleit

Það er gott fyrir reyndari hundana að fá myrkravinnu og er hún ekki síður skemmtileg: að hundurinn verður að nota nef og eyru, bæði til að finna falda manninn (fígúrant) og síðan að finna foringja sinn í leitarsvæðinu.

Myrkraleit er aðeins fyrir hunda sem hafa klárað fjórar lotur að lágmarki.

Einnig reynir það á foringjan hundsins að hann sér ekki hvernig hundurinn er að vinna og neyðist því til að treysta honum, auk þess er ekki víst að foringinn sjái vel hvert hundurinn vísar honum eftir markeringu.

Fyrir reynd teymi, hund og mann, er slík vinna mjög skemmtileg.

 

 

This entry was posted in Hundaþjálfun. Bookmark the permalink.

About Guðjón E. Hreinberg

Alinn upp með hundum og hefur lært af færum hundamönnum hérlendis og á Írlandi. Hundahvíslari lætur ávallt hundana hafa síðasta orðið um hvaða aðferð henti best.

Comments are closed.