Aðskotahlutur í hálsi

Einkennin er augljós þegar að stendur í hundi. Hann hóstar og augun standa á stilkum af skelfingu og hann krafsar með framfótunum í átt að munninum.

Þetta er það sem þú átt að gera: Hreinsa munn hundsins. Þvingaðu upp skoltana á honum og líttu inn í kjaftinn.

  1. Legðu hundinn á hliðina. Ef þú finnur ekkert sem situr fast í kjaftinum, leggðu þá hundinn á hliðina.
  2. Finndu hvar rifbeinin mætast í miðju og farðu tveim fingrum neðar í átt að maganum.
  3. Þrýstu inn og upp. Haltu áfram að þrýsta þar til hundurinn ælir upp hlutnum sem staðið hefur í honum.
  4. Hjálpaðu hundinum að anda. Ef hundurinn er meðvitundarlaus skaltu leggja hann á hliðina með höfuðið lægra en afturhlutann.
  5. Lyftu höfðinu varlega upp og fram en ekki of langt. Opnaðu munninn og dragðu tunguna til hliðar. Leitaðu að aðskotahlutnum.
  6. Lokaðu munninum og lyftu höfðinu upp: Blástu tvisvar í gegnum nefðið þar til þú sérð brjóstkassann lyftast. Endurtaktu þar til hundurinn andar eðlilega.

Drífðu þig með hundinn til dýralæknis

 

 

This entry was posted in Greinar. Bookmark the permalink.

About Guðjón E. Hreinberg

Alinn upp með hundum og hefur lært af færum hundamönnum hérlendis og á Írlandi. Hundahvíslari lætur ávallt hundana hafa síðasta orðið um hvaða aðferð henti best.

Comments are closed.