Norðurhópur

Nú er í boði að æfa leitarhunda á norð austur landi. Fyrsta æfing vetrarins var áætluð 14. september (2013) en aflýsa varð vegna veðurs. Þrátt fyrir veður var þó einhver mæting á móttsstað og tækifærið notað til að spjalla um hundaþjálfun.

Afráðið er að fram eftir vetri verði boðið uppá æfingar klukkan 14:00 hvern sunnudag. Því er hundasport.is nú með tvo æfingahópa í gangi í vetur.

 

 

This entry was posted in Fréttir og molar. Bookmark the permalink.

About Guðjón E. Hreinberg

Alinn upp með hundum og hefur lært af færum hundamönnum hérlendis og á Írlandi. Hundahvíslari lætur ávallt hundana hafa síðasta orðið um hvaða aðferð henti best.

Comments are closed.