Kisa eltir hunda

Myndbandið sýnir Snata að elta Ljúf og Sölku.

Snati er kisa sem fæddist á heimilinu. Ljúfur sem er Þýskur fjárhudnur leyfði honum að kúra hjá sér þegar Snati var kettlingur. Salka sem er Labrador blendingur leyfði honum að fara á spena hjá sér eftir að læðan vandi kettlingana af spena.

Ljúfur og Salka eru bæði þjálfuð í víðavangsleit og sporaleit. Auk þess geta þau leitað saman í leitarsvæði. Snati getur veitt mýs og fann það upp sjálfur.

 

This entry was posted in Fréttir og molar. Bookmark the permalink.

About Guðjón E. Hreinberg

Alinn upp með hundum og hefur lært af færum hundamönnum hérlendis og á Írlandi. Hundahvíslari lætur ávallt hundana hafa síðasta orðið um hvaða aðferð henti best.

Comments are closed.