Kanntu á keðjuól?

Við mælum með grein „Hunda-Hönnu“ um notkun keðjuólar.

Eins og þáttakendur hjá Hundasport vita, þá mælum við gegn notkun keðjuólar að öllu jöfnu. Við notum ekki svona hálstau á hunda. Stöku sinnum leiðréttum við vonda hegðun með keðju, en aðeins ef aðrar aðferðir hafa reynst gagnslausar.

Í öllum tilfellum sem við notum svona ólán, er það gert af yfirvegun og ítrustu varkárni. Um hve varasöm keðjan er best að lesa grein Hönnu um þetta efni.

Yfirvegun og markmið ætti að stjórna öllu sem við gerum varðandi hundinn. Á sýningum eru keðju-ólar notaðar af yfirvegun til að stjórna fjölda hunda við erfiðar aðstæður. Utan sýninga ættu þær aldrei að sjást nema í sama tilgangi.

 

 

This entry was posted in Greinar. Bookmark the permalink.

About Guðjón E. Hreinberg

Alinn upp með hundum og hefur lært af færum hundamönnum hérlendis og á Írlandi. Hundahvíslari lætur ávallt hundana hafa síðasta orðið um hvaða aðferð henti best.

One Response to Kanntu á keðjuól?

  1. HundaHanna says:

    Vil þakka þér kærlega fyrir að deila þessari grein :)