Víðavangsleit

Víðavangsleit I. Markmið: Hundurinn lærir að finna týnda manneskju (fígúrant) í 15 til 300 metra radíus og láta foringja sinn vita (markera) og vísa á fígúrant.

Víðavangsleit II. Markmið: Hundurinn víkkar út leitarsvæðið í allt að 500 metra radíus í leit að fígúrant, og markerar 1 til 3 manneskjur.

Víðavangsleit III. Hér eftir þarf að viðhalda æfingum svo lengi sem hundurinn á að vera í formi. Markmið: Hundurinn leitar á svæði upp að 600 til 1000 metra radíus og markerar, frá 0 til 4 týndum manneskjum.

 

This entry was posted in Hundaþjálfun. Bookmark the permalink.

About Guðjón E. Hreinberg

Alinn upp með hundum og hefur lært af færum hundamönnum hérlendis og á Írlandi. Hundahvíslari lætur ávallt hundana hafa síðasta orðið um hvaða aðferð henti best.

Comments are closed.