Efnisflokkar
-
Nýlegar færslur
Tag Archives: Stjórnsemi
Bannaðar tegundir og viðurkennd fræði
Á hverju ári eykst reynslan innanlands og margt sem mætti skoða. Sumar tegundir komast í fréttir fyrir bit en aðrar ekki og ræða mætti hvað ræður valinu á því. Í þessu samhengi mætti minnast á að Þýski fjárhundurinn (Sheffer) er áreiðanlegasta barnapía sem til er í hundaflórunni en margir halda að tegundin sé mannýg. Þá mætti benda á að margir reyndir þjálfarar hafa kynnst bönnuðum hundategundum og treysta sér til … Lesa meira
Hundamistökin
Mér hefur alltaf þótt snilldin áhugaverð. Sérstaklega hjá öllum hinum, en þó kannast ég vel við hana hjá sjálfum mér. Allir hundaeigendur vita best og kunna best. Enginn þeirra tekur tilsögn og enginn þeirra gerir mistök. Hver einasti hundamaður með reynslu veit nákvæmlega hvað er rétt, hvers vegna það er rétt, hvernig á að gera hluti og hvað á ekki að gera. Umfram allt veit hann hvað sé góða hundafólkið … Lesa meira
Litlu hlutirnir
Eitt sinn sagði kona við mig “þú ert með hunda til að fá útrás fyrir stjórnsemina”. Henni fannst ég stjórnsamur og var sannfærð um þetta. Vafalaust er ég stjórnsamur þó mér finnist það ekki. Við sem höfum sterkar skoðanir virkum oft þannig. Mér fannst þetta fyndin fullyrðing hjá konunni, því hún tók ekkert mark á útskýringum mínum. Ég er með hunda því ég elska þá. Þegar ég lít í augu … Lesa meira