Tag Archives: Samkvæmni

Af naglasnyrtingum og klóklippingum

User comments

Var að klippa neglur (klær) í morgun. Er soldið montinn yfir hvað það gengur alltaf vel. Þegar ég tek klippurnar úr skúffunni setja þau sig flest í stellingar og ég get alltaf haldið klónni á milli tveggja fingra. Lykillinn að því að klippa klær, er Ljúfi að þakka, en honum var mjög illa við naglasnyrtingu þegar ég eignaðist hann. Við unnum saman í þessu, þar til hann var tilbúinn að … Lesa meira


Ormar og sjálfstætt fólk

img-coll-0822

Í kaupstað býr mikið af fólki með hunda sem veit hvernig hundurinn sinn er og ennfremur fólk sem treystir hundinum sínum og ekki síst fólk sem býr eitt heiminum. Þetta er fólkið sem sleppir hundinum sínum lausum út í garð. Margt af þessu fólki fer út með hundinn án taums eða arkar um svæði þar sem annað fólk er með dýr og hagar sér eins og heimurinn sé þeirra einka. … Lesa meira


Að ala upp hvolp

img-coll-1107

Margir líta svo á að þjálfun ætti að byrja snemma og aukast síðan rólega. Gott sé að setja sér markmið og halda sig við þau. Ekki má þjálfa hvolpa lengi í einu. Betra er að leika við þá stutt í senn og þá oftar. Athygli hvolps er bundin við örskamma stund og greind hans þarf að þroskast. Mikilvægt er að hafa í huga að fyrsta ár hvolpsins er hann barn … Lesa meira