Tag Archives: Pack

Um gæludýr sem jólagjöf

2008-09sep-002

Dýr á aldrei að gefa í gjöf á Jólunum Krúttlegur hvolpur birtist upp úr kassa með rauða slaufu og dillandi skott. Börnin æða á móti hvolpinum með opinn faðm og gleðin leynir sér ekki. Hvolpurinn situr alsæll og kyssir vanga hægri vinstri. Í kringum börnin liggja jólagjafir og pappírinn af þeim á víð og dreif um stofuna. Pabbi og mamma sitja í bakgrunninum, njóta gleði barnanna og brosa. Fullkomna jólagjöfin … Lesa meira


Margir hundar

img-coll-1653

Mín ástríða fyrir hundum nær til þjálfunar. Að eiga hund – fyrir mér – er meira en að eiga gæludýr. Hundurinn verður að fá verkefni, vinnu og þjálfun. Ég og hundurinn hljótum að eiga samfélag. Þessi ástríða hefur náð svo langt að ég stunda reglulega þjálfun af ýmsum toga. Mest áberandi er leitarþjálfun, sem er bæði krefjandi og gefandi fyrir mann og hund. Frá því ég lærði þessa þjálfun, hefur … Lesa meira