Tag Archives: Verðlaun

Smelluþjálfun með Clicker

img-coll-1510

Clicker smelluþjálfun er einföld – og stundum misskiling – tækni sem oft er í tísku. Markmiðið hennar er að hrósa hundi með smellum með þar til gerðu tæki sem vel fer í hendi. Til að ná árangri með Smellu er í fyrstu hrósað með nammi og smellt um leið og nammið er gefið. Síðar er nammið tekið út úr ferlinu og smellirnir duga þá sem hrós. Oft heldur fólk að … Lesa meira