Tag Archives: Þolinmæði

Eltingaleikur við ljósgeisla

2008-09sep-004

Sumt fólk hefur skemmt sér við að láta hvolpa – og jafnvel kisur – elta ljósgeisla. Bæði má nota til þess ljósbendil (laser ljós) eða vasaljós. Í öllum tilfellum er þetta vont fyrir hundinn. Hundurinn hefur ekki hugmynd um hvaðan ljósið kemur. Hann getur ekki náð þvi og úr verður hamagangur sem getur orðið að ástríðu. Þetta er vel þekkt vandamál í hundaþjálfun, að mismikla vinnu getur tekið að venja … Lesa meira


Matarvenjur

img-coll-0499

Eitt af því erfiðasta fyrir hundafólk er hundamaturinn.  Á að vigta eða ekki vigta? Á að gefa fæðubótarefni eða ekki? Á að gefa matarafganga eða ekki? Hvaða bein má gefa og mega þau vera soðin eða ósoðin? Hvaða nagbein eu best og hversu oft á að gefa þau? Hvaða vörumerki er best í dýrafóðri? Allra erfiðast eru matarvenjur. Reyndur leiðbeinandi sagði mér á fyrstu árum mínum í hundalífi, að ef … Lesa meira