Tag Archives: Smá grín

Hin dökka hlið hundaþjálfunar

2008-09sep-034

Til eru mismunandi stefnur í hundaþjálfun og eru þær allar réttar. Hver einasti hundaþjálfari, sem ástundar þjálfunar stefnu, veit með vissu að allar hinar eru rangar. Svo er einnig um hina þjálfarana. Eins og alkunna er þá er samfélag okkar lítið og nú er ein stefna í tísku og hinar í felum á meðan, því landið er svo lítið. Gott og blessað, þannig er bara landið okkar. Að sjálfsögðu vita … Lesa meira