Tag Archives: Ræktun

Hundarækt

Forvitin hreinræktuð Sheffer tík

Á persónulegu nótunum Ég var alinn upp á sveitabæ þar sem ég lærði að vinna, að umgangast dýr og umfram allt: Átti góðan vin í mörg ár sem hét Loppa. Á vænum voru stundaðar kynbætur með sauðfé árum saman, bæði með stofninn heima og í nánu samstarfi með bónda á þarnæsta bæ. Báðir stofnarnir voru ræktaðir samhliða og var einnig víxlað á milli þeirra. Eftir því sem árin liðu lærði … Lesa meira