Tag Archives: orkuþörf

Hvað á ég að gefa hundinum mínum mikið að borða

Hvað á ég að gefa hundinum mínum mikið að borða til að mæta daglegri orkuþörf hans? Þó það virðist liggja í augum uppi eru samt ákveðnar kringumstæður sem verða til þess að stundum er erfitt að svara. Útivera, hitastig, hreyfing og vinna hafa öll áhrif á þá orku sem þarf en það er líka gífurlegur munur milli tegunda, stærðar, felds og gerð húðar, hreyfingar, á vaxtartima hvolpa og hvernig aðbúnaður … Lesa meira