Tag Archives: Leikir

Leikur, virðing, vinátta

Ljúfur og Salka skoða nýfæddan Kettling

Vinátta Hundur er rándýr með tilfinningar, rétt eins og við. Þeir hafa gaman af að elta bráð, drepa hana og éta, rétt eins og við. Hundar elska fjölskyldu sína og vini, rétt eins og við. Hundar hafa skoðanir á málefnum (s.s. boltum, kisum, …) og þeir hafa flókin samfélagstengsl, rétt eins og við. Hundar hafa gaman af að leika sér, jafn mikið og við. Þú hefur gaman af að tala … Lesa meira