Tag Archives: Joð

Fótasveppur og húðmein

img-coll-1620

Fyrst þegar upp kom fótasveppur í hópnum brá mér í kross. Enda er ég viðkvæmur þegar dýraheilbrigði er annars vegar og dálítill álfur út úr hól þegar kemur að ýmsum kvillum. Á ég þá við að ég hef ekki lesið mér mikið til um dýramein og dýraheilbrigði og kýs að treysta læknum frekar en eigin innsæi. Þetta er þó að slípast til. Ljúfur var fimm ára þegar hann fékk fótasvepp … Lesa meira