Tag Archives: Hvellir

Horft á lyktina

2008-10okt-033

Þegar hundur skoðar heiminn er það meira með nefi en augum. Þetta sést vel á gönguferðum, þegar hundur sér eitthvað áhugavert er trýnið rekið að hlutnum og þefað. Eitt af því sem þú lærir á æfingum er að sjá þegar hundur tekur lykt en það sést á viðbragði hans. Önnur leið sem er notuð til að sjá hvernig nefið stjórnar hundi er á þessa leið: Fáðu hundinn í smá boltaleik. … Lesa meira