Tag Archives: Hundur í bíl

Ofhitnun

thermometer

Nokkuð er spurt: “má ég skilja hundinn eftir í bílnum?” Grundvallar atriðin eru þessi: Sé 25 stiga hiti úti, getur hitinn í bílnum farið yfir 40 stig. Sá hiti er hundinum lífshættulegur og hann getur dáið á rúmum hálftíma. Ef þú átt hund og hefur hann oft í bílnum, skaltu fá þér hitamæli í bílinn. Í mínum bíl er núna mælir sem mælir bæði hitann frammi í og aftur í. … Lesa meira