Efnisflokkar
-
Nýlegar færslur
Tag Archives: Hugtök
Almenn hugtök í hundaþjálfun
Bondering Er sú tenging og traust sem myndast milli manns og hunds. Því sterkara bond því betri árangur í þjálfun. Fígúrant Lifandi manneskja sem notuð er í feluleik við hundinn. Séður fígúrant Sama og Fígúrant nema hundurinn sér hann áður en hann felur sig og þá hvar. Vinna hundsins felst því ekki í að finna hann heldur vísa á hann. Falinn fígúrant Fígúrant sem felur sig og bíður þess að … Lesa meira