Tag Archives: Hlustað

Ég átti að hlusta

img-coll-0485

Fyrir þrem árum síðan sýndi Salka mér það hversu klár hún er og ég er reglulega minntur á það. Hún er klárasti leitarhundur sem ég hef þjálfað. Það er ótrúlegt hversu klár hún er sérstaklega ef miðað er við hversu þjálfun hennar hefur mætt afgangi. Hún fer á æfingar á margra vikna fresti og yfirleitt æfð pínulítið í hvert sinn. Fyrst ég á annað borð átti þennan hund þá var hún … Lesa meira