Tag Archives: Hjörð

Hugsanir hunda

img-coll-1043

Þegar ég var krakki bjó ég í sveit hjá ömmu minni. Áður hef ég ritað um hvernig unglingsárunum var eytt í félagsskap Loppu frá því ég var tólf til átján. Ef ég var úti við var ég með henni við leik og störf. Það var mitt hlutverk að reka úr túnum og meðan amma hafði kýr sá ég um að reka þær í haga og sækja þær til mjalta. Amma … Lesa meira