Tag Archives: Heimspekin

Veturinn 2013 til vors 2014

img-coll-0899

Æfingar hafa gengið vel síðasta hálfa árið. Verið bæði reglulegar og einkennst af góðum framförum hunda (og mannfólks). Líklega verða æfingar á höfuðborgarsvæði í vetur með líku sniði og undanfarna mánuði, að æfingadagskrá sé ekki skipulögð fyrirfram. Reynslan síðustu árin hefur kennt okkur að æfingadagskrá sé valin lýðræðislega frá æfingu til æfingar. Þó ótrúlegt megi virðast hefur þessi háttur gefist okkur mjög vel. Yfirleitt tekur fimm mínútur í lok hverrar … Lesa meira