Tag Archives: Gott veður

Feluleikur við hund

2007-09sept-053

Það koma þessar einstöku stundir á æfingum sem gera þetta allt saman, enn skemmtilegra, og er þó skemmtilegt fyrir. Það er sérstök manngerð sem stundar svona þjálfun. Manngerð sem fílar að standa úti, í öllum veðrum, með öðru skrýtnu fólki, og horfa á hund finna týndan mann. Þegar leitarhundar fá þjálfun er aðeins einn hundur að vinna í senn, og allur hópurinn fylgist með hverjum hundi. Fyrir flesta er þetta … Lesa meira