Tag Archives: álag

Skottið sem hætti að dilla

Skottið sem hætti að dilla (endursögn eftir sögu C.C. Holland) Ef skottið á hundinum þínum hættir að dilla, láttu þér detta þetta í hug. Dag einn síðast sumar kom Lucky, lífsglaði og káti blendingurinn minn, heim úr langri lausagönguferð með manninum mínum án þess að vera kát eða glöð. Hún fór beint í bælið sitt og við töluðum um að hún væri ekki í æfingu, enda hafði hún farið í … Lesa meira