Tag Archives: Samfélag

Félag ábyrgra hundaeigenda og Rjómi

img-coll-0436

Margir kannast við hundaskólann Míó Minn sem Freyja Kristinsdóttir Dýralæknir stofnsetti, og af góðu einu. Freyja hefur verið dugleg að vinna að heilbrigðu hundahaldi á mörgum sviðum, sem dýralæknir, hundaþjálfari og manneskja og getið sér gott orð. Margir tóku eftir baráttu hennar á sínum tíma fyrir rýni í óheilbrigða skattlagningu á hundaeign, á vegum dýraeftirlits í Reykjavík og að hún mætti talsverðu ofbeldi af hálfu Borgarinnar fyrir vikið. Nú er … Lesa meira


Að mismuna hundafólki

img-coll-0867

Þegar maður fær sér hund er ætlast til þess að skrá hann. Er það vel og ekkert út á það að setja. Sjálfsagt er að hundur sem fylgir fjölskyldu sé skráður og fylgt þeim reglum sem skráning tiltekur. Ætlast er til að hundar séu ormahreinsaðir árlega. Hvolpar séu bólusettir tvisvar til þrisvar fyrsta árið, árlega næstu tvö og eftir það annað hvert ár. Margt fólk er ómeðvitað um þá félagslegu … Lesa meira