Tag Archives: Morgunblaðið

Að mismuna hundafólki

img-coll-0867

Þegar maður fær sér hund er ætlast til þess að skrá hann. Er það vel og ekkert út á það að setja. Sjálfsagt er að hundur sem fylgir fjölskyldu sé skráður og fylgt þeim reglum sem skráning tiltekur. Ætlast er til að hundar séu ormahreinsaðir árlega. Hvolpar séu bólusettir tvisvar til þrisvar fyrsta árið, árlega næstu tvö og eftir það annað hvert ár. Margt fólk er ómeðvitað um þá félagslegu … Lesa meira