Tag Archives: Lög og reglur

Félag ábyrgra hundaeigenda og Rjómi

img-coll-0436

Margir kannast við hundaskólann Míó Minn sem Freyja Kristinsdóttir Dýralæknir stofnsetti, og af góðu einu. Freyja hefur verið dugleg að vinna að heilbrigðu hundahaldi á mörgum sviðum, sem dýralæknir, hundaþjálfari og manneskja og getið sér gott orð. Margir tóku eftir baráttu hennar á sínum tíma fyrir rýni í óheilbrigða skattlagningu á hundaeign, á vegum dýraeftirlits í Reykjavík og að hún mætti talsverðu ofbeldi af hálfu Borgarinnar fyrir vikið. Nú er … Lesa meira