Tag Archives: Hvolpar

Af hundasorg og menningarhegðun

img-coll-1653

Ég hef séð tík syrgja hvolpana sína, hvern og einn einasta. Ég hef séð tík fagna hvolpi tveim árum eftir að hún missti hann. Ég hef séð hund syrgja kött sem bjó á sama heimili og varð fyrir bíl. Hann hjálpaði til við að grafa hann, og það var fest á mynd. Ég hef oft séð hund fara til manneskju með hjartasár og sleikja þar sem hjartað er og síðan … Lesa meira